GP-100 pallvog frá Avery Berkel
Einföld, ódýr, ferđavog! GP-100 pallvogin frá Avery Berkel er einföld og ódýr. Hún er tilvalin til notkunar á vörulagerum og/eđa í léttum iđnađi t.d. í bústörfin, fóđurgjöf, grćnmetispökkun, póstsendingar og vörupökkun.
- Afar ţunn, létt og međfćrileg
- Keyrir á rafhlöđum eđa 220V
(spennubreytir og rafhlöđur fylgja)
- Mjög einföld í notkun
- Ódýr
- "HOLD" möguleiki til ađ frysta síđustu vigtun
- Vigtar allt ađ 45Kg međ 100g nákvćmni
- Pallstćrđ: 278mm X 318mm
- Handfang (ferđavog)
- Ath. Vogin fćst ekki löggilt
Frábćrt kynningarverđ! - Hafđu samband
|