Combo - sambyggt frá LOMA.
LOMA CW3 gátvogir er hćgt ađ fá sambyggt međ öđrum LOMA tćkjum.
Gátvog & Málmleit eđa Gátvog & X-Ray.
Ţađ sparar pláss og er sérstaklega hentugt í međhöndlun ýmissa pakkninga.
Hin einstaka hönnun á stjórneiningu Loma Combo tćkjanna lágmarkar titring og eykur endingu til muna.
Skjárinn er skýr og mjög notendavćnt valmyndakerfi.
Combo tćkin frá LOMA fást í 3 gerđum:
- Metal Detector Combination System
málmleit og gátvog samtengd
- X5C & CW3 Check & Detect Combination System
X-Ray tćki og gátvog samtengd
- X5 Spacesaver/CW3 Check & Detect Combination System
X-Ray Spacesaver tćki og gátvog
Ótrúlega miklir möguleikar á upplýsingum Combo skila frá sér.
Combo frá LOMA henta ţér hvort sem ţig vantar einungis einfalt tćki eđa tćki sem skilar frá sér nákvćmum skýrslum.