Lausarma vélmenni frá SOCO System
SOCO RoboKid vélmenniđ er alveg einstök lausn viđ pökkun og frágang á vörum.
Stöflun, afstöflun, röđun og pökkun eru hluti af ţví sem "Vélstrákurinn" frá SOCO getur leyst af hendi fyrir ţig.
Frá einni stađsetningu getur "Vélstrákurinn" rađađ í kassa, sett millispjöld/lög í kassann, staflađ kössunum á bretti og jafnvel stjórnađ öđrum tćkjum í gegnum iđntölvustýringuna.
Hreyfiásar
Hćgt er ađ fá "Vélstrákinn" međ 2,3,4,5 eđa 6 ása hreyfimöguleikum.
Stjórnun
Einfalt og opiđ notendaumhverfi ásamt snertiskjá gerir mjög auđvelt ađ stjórna "Vélstráknum".
Griparmar
Hćgt er ađ fá margar útfćrslur af gripörmum fyrir "Vélstrákinn".