PW 1200 Brettaplöstunarvél frá SOCO System
SOCO PW brettaplöstunarvélar vefja plastfilmu um bretti til ađ verja vöru viđ flutning (detti ekki af).
PW-1200
PW-1200 vélin er alsjálfvirk, ţ.e. ekki ţarf ađ hnýta plast í bretti. Ţessi vél getur stađiđ hvar sem er í pallalínu, tekiđ inná sig bretti og skilađ frá sér ţegar plöstun er lokiđ.
Einnig er unnt ađ fá sjálfvirkan búnađ til ađ setja toppplast ofan á bretti.
Međ notkun SOCO brettamatara, brettaflutningskerfis og PR vélmennis er unnt ađ gera pöllun sjálfvirka ţannig ađ tóm bretti fara úr brettamatara inn á röđunarstćđiđ viđ vélmenni, ţađ rađar á brettiđ og ţegar búiđ er ađ rađa tekur PW vélin viđ og vefur plasti um brettiđ. Ţegar ţví er lokiđ er bretti skilađ, jafnvel alla leiđ inn í frysti.