Brettaflutningskerfi frá SOCO System
SOCO brettaflutningskerfiđ samanstendur af stöđluđum einingum ţar sem međal annars er ađ finna beinar rúllubrautir, snúningsbraut, járnbrautarvagna og fl. sem tilkeyrir flutningi á brettum.
Tengja má flutningskerfiđ viđ brettamatara, vélmenni til ásetningar á kössum á bretti, plöstunarvélar og drifnar og ódrifnar rúllu eđa keđjubrautir ásamt járnbrautarvagna sem keyra eftir teinum međ palla. Ţá er einnig unnt ađ fá drifna eđa ódrifna braut međ klauf fyrir handlyftara.
|