ELTAK er í
HLÍÐASMÁRA 14, Kópavogi |
|
|
F-185 Saltfiskflokkari frá PÓLS
PÓLS F-185 saltfiskflokkarinn er öflugur vinnuhestur sem léttir erfiðisvinnuna við flokkun og innvigtun á hráefni til vinnslu.
Góð flokkun hráefnis tryggir betri nýtingu þar sem stillingar á vélum og tækjum verða skilvirkari.
- Nýr Notendavænn hugbúnaður.
- Aðgengilegur 2x40 stafa skjár.
- Smíðaður úr ryðfríu hágæða stáli.
- Vatnsheldur. IP 67
- Auðveld umgengni. Auðveld þrif.
Valmöguleikar:
- Flokkun í 2 gæðaflokka samtímis
- Fáanlegur í 4-16 flokka útfærslu.
- Hámarks afköst 76 stk/mín (háð hráefni)
- Prentar brettamiða fyrir hvert bretti, með upplýsingum.
- Sendir framleiðsluskýrsluna til skrifstofutölvunnar.
- Ljósaskömmtunarbúnaður fáanlegur á hvert hlið með/án hljóðmerkis.
- Söfnunarhólf fyrir smærri pakkningar.
|
|
|
Vörur á TILBOÐI: |
|