ELTAK hefur í 30 ár sérhćft sig í sölu og ţjónustu á vogum og öđrum búnađi til vigtunar, stjórnunar, skömmtunar, vörufrágangs og pökkunar, gćđaeftirlits og skynjunar.
Viđ bjóđum MESTA úrval á Íslandi af smáum og stórum vogum
Eltak er umbođsađili fyrir vogir í fjölbreytta notkun frá heimsţekktum vörumerkjum:
A&D – OHAUS - AVERY-BERKEL - SALTER - AVERY WEIGH TRONIX
Tćki, vélar og búnađur fyrir ýmis verkefni:
SOCO-SYSTEM = fćribandakerfi sem setja má saman á ótal vegu. Endalausir möguleikar! Soco tćki og búnađi til vörufrágangs og pökkunar. LOMA Systems = eitt virtasta fyrirtćki í heiminum í dag í hönnun á málmleitartćkjum, gátvogum og X-ray tćkjum fyrir skynjun og eftirlit í matvćlavinnslum. TRANSLYFT = stór og smá lyftitćki og lyftiborđ fyrir magvíslega notkun í vinnslum og vöruhúsum. PATTYN = sérhannađar vélar fyrir pökkun, kassareisarar, pokavélar, pökkunartćki. OHAUS Laboratory = Nú bjóđum viđ nýjan valkost í tćkjabúnađi til rannsókna á Íslandi. OHAUS Rannsóknartćki. SCALETRONIC = Rúmmáls skönnun á frakt. Kerfiđ mćlir sjálfvirkt rúmmál og ţyngd pakka eđa vörubretta ásamt flokkun á frakt.
PÓLS = Eltak ţjónustar eigendur PÓLS voga, flokkara og tćkja eins og undanfarin 30 ár. Nú eru yfir 800 fyrirtćki á Íslandi međ um 7000 vogir og tćki sem viđ ţjónustum.
Hikađu ekki viđ ađ hafa samband viđ okkur til nánari upplýsinga.
Opiđ virka daga kl. 08:30 til 16
[nánar]
|