Trillur frá SOCO - Gæða hönnun og smíði frá Danmörku
SOCO Trillur okkar ganga undir ýmsum nöfnum:
Trillur - Vörutrillur - Hjólatrillur - Hjólavagnar - Vöruvagnar :)
* Léttu þér vinnuna!
* Gerðu langar vegalengdir stuttar og þungar vörur léttar!
* Sterk plast grind og öflug hjól með stál legum
* SOCO Trillur eru tilvaldar allstaðar þar sem eitthvað þarf að færa til eða flytja
- Grind úr sterku ABS-plastefni
- Hágæða plasthjól með rafbrynjuðum stálgaffli
- Snúningshjól með legu úr ryðfríu stáli
- Burðarþol 300Kg.
- Rauð-Grind í Trillur: 610 x 410 mm. Hjól: 10 mm Ø
Fást í nokkrum stærðum og með mismunandi hjólum
Auðveldara að vinna með SOCO Trillum
SOCO Trillurnar spara tíma, pláss og peninga.