E1205 Aflestrarhaus frá Avery Berkel
Gríđarlega margir möguleikar! E1205 stjórneiningin er gríđarlega öflug. Margir tengi- og stýrimöguleikar.
- Vigtun, Talning, Gátvigtun, Pökkun
- Bílavogarhamur
- Skýr skjár međ miklum upplýsingum
- Allt ađ 100 uppskriftir međ allt ađ 3 skrefa blöndun
- Allt ađ 300 vörunúmer
- 2 - 4 rađtengi (RS232, RS485, RS422 eđa 4-20mA straumslaufa)
- Ethernet TCP/IP tengi (stađlađ, fylgir öllum útgáfum)
- Allt ađ 16 stýranlegir Inn-/Út- gangar.
- Tengjanlegur viđ margar gerđir kraftnema (allt ađ 16 nemar)
- Möguleiki á tengingu viđ tvćr vogir (second scale option)
|