GR rannsóknarvogir frá AND
Innbyggt kvörðunarlóð! Sterkbyggðar rannsóknarvogir með vigtarhúsi, skýrum og stórum kristalskjá, stafrænni sjálfvirkri kvörðun, innbyggðu kvörðunarlóði, Innbyggðu GLP forriti og með RS-232 tengi fyrir tölvu/prentara. Geymir allt að 200 vigtanir. Kemur með WinCT hugbúnaði.
- Sjálfvirk kvörðun
- Innbyggt kvörðunarlóð
- Geymir allt að 200 vigtanir
- Mjög sterkt hús
- Skvettuhelt lyklaborð og skjár
- Margar þyngdareiningar
- RS232C tengi á vog
- GLP samhæfð
- WinCT hugbúnaður fylgir
Gerð |
Mesta vigtun |
Upplausn |
Pallstærð(mm) |
GR-300 GR-202 GR-200 GR-120 |
310g 210/42g 210g 120g |
0.1mg 0.1/0.01mg 0.1mg 0.1mg |
85mm panna 85mm panna 85mm panna 85mm panna |
|