Gátvogir frá LOMA.
LOMA hefur framleitt, ţróađ og hannađ hágćđa Gátvogir í nokkra áratugi. Nýja CW3 línan hjá ţeim er sönnun ađ reynslan skilar árangri.
Hin einstaka hönnun á stjórneiningu LOMA gátvoganna lágmarkar titring og eykur endingu til muna.
Skjárinn er skýr og međ mjög notendavćnt valmyndakerfi.
Nýja línan heitir CW3 og fćst hún í 3 gerđum:
- CW3 Checkweigher for up to 12 kg
Fyrir smćrri pakkningar allt upp í 12 Kg.
- Checkweigher for up to 60 kg
Fyrir stćrri pakkningar allt upp í 60 Kg.
- Draglink Checkweigher for Cans, Jars and Bottles
Fyrir dósir, krukkur og flöskur, allt upp í 6 Kg.
Ótrúlegir möguleikar á upplýsingum sem Gátvogirnar geta skilađ frá sér.
Gátvogirnar frá LOMA henta ţér hvort sem ţig vantar einungis einfalda gátvog eđa tćki sem skilar frá sér nákvćmum skýrslum.