PS40 MagicPlain Heilsuvigt
Góđ vog fyrir alla sem vilja fylgjast međ heilsunni!
PS40 MagicPlain vogin er nákvćm, fyrirferđalítil og falleg. Vigtar allt ađ 150Kg međ 100g nákvćmni. Mjög auđveld í notkun.
- Auđveld í notkun
- Allt ađ 150Kg
- 100g nákvćmni
- Glćsileg hönnun
- Bláir stafir í skjá, 37mm háir
- Stćrđ palls 32 x 32 cm
- Kveikir sjálfkrafa á sér međ "Switch-on" tćkni
(titringur = kveikja)
- Rafhlöđur (međfylgjandi)
Beurer - sérfrćđingur ţinn í heilsu og vellíđan.
Fyrirtćkiđ er stofnađ 1919 í Ţýskalandi og sérhćfir sig í gćđa tćkjum fyrir heilsu og vellíđan.
Beurer hefur hlotiđ mörg alţjóđleg verđlaun og viđurkenningar fyrir vörur sínar.