GS44 Glass ComfortLine Heilsuvigt
Góð vog fyrir alla sem vilja fylgjast með heilsunni!
GS44 Glass ComfortLine vogin er nákvæm, fyrirferðalítil og falleg. Vigtar allt að 150Kg með 100g nákvæmni. Sérstaklega auðveld í notkun. Gullfalleg verðlaunuð vog.
- Auðveld í notkun
- Allt að 150Kg
- 100g nákvæmni
- Glæsileg hönnun
- Kúrfuð, einstaklega þægileg að standa á
- Stór LCD skjár með blárri lýsingu
- Stórir stafir í skjá, 40mm háir
- Stærð palls 33 x 33 cm
- Rafhlöður (meðfylgjandi)
Beurer - sérfræðingur þinn í heilsu og vellíðan.
Fyrirtækið er stofnað 1919 í Þýskalandi og sérhæfir sig í gæða tækjum fyrir heilsu og vellíðan.
Beurer hefur hlotið mörg alþjóðleg verðlaun og viðurkenningar fyrir vörur sínar.