FS-i pallvogir frá AND
Nýjar, vatnsheldar! Sterkar og vatnsheldar (IP-65) vogir. Stór, skýr ljós til notkunar viđ skömmtun/pökkun. Hrađvirk vog međ stórum, skýrum skjá.
- Vatnsheld (IP65)
- Ryđfrír stálpallur
- Stór skjár
- Stór gaumljós til skömmtunar/pökkunar
- Mjög hrađvirk
- Hćgt ađ fá hleđslurafhlöđu
- Hćgt ađ fá RS232 + Relay útgang
- Hćgt ađ fá RS422/485 + Relay útgang
- Minni fyrir skammta-/pakkastćrđir
Gerđ |
Mesta vigtun |
Upplausn |
Pallstćrđ(mm) |
FS-6Ki FS-15Ki FS-30Ki |
6 Kg 15 Kg 30 Kg |
2/1/0,5 g 5/2/1 g 10/5/2 g |
250 X 250 250 X 250 380 X 300 |
|