Tilboðsverð frá aðeins kr: xxxx án Vsk
|
M1100 pallvogir frá MAREL Fljótvirkar, sterkbyggðar og nákvæmar!
Marel M1100 vogirnar eru fljótvirkar, sterkbyggðar og nákvæmar og henta sérlega vel í öllum greinum matvælaiðnaðar. Helstu kostir þeirra felast í því hversu hraðvirkar og nákvæmar þær eru. Vogirnar eru hannaðar til að endast í áratugi og viðhaldsþörf þeirra er lítil.
Sveigjanlegar!
- Vigtunarsvið er 1,5Kg - 3000Kg (Fer eftir gerð vogarpalls)
- 110/220Vac, 24Vdc eða rafhlöður (Valmöguleikar)
- Auðveld í þrifum
- Pökkunar- og flokkunarminni
- Einföld í notkun
- Skýr auðlesanlegur skjár
- Möguleiki á fjarstýringu með lófatölvu
- Möguleiki á tengingu við staðarnet
|