FX-i rannsóknarvogir frá AND
Mjög hraðvirkar! Kynnum nýja rannsóknarvog frá AND á betri verðum en áður hefur sést á sambærilegum vogum! FX-i vogirnar eru mjög hraðvirkar, með hinum nýju SHS (Super Hybrid Sensor) nemum. Þetta eru sterkar vogir með skýrum góðum skjá.
- Mjög hraðvirk - stöðug á innan við 1 sek.
- Raðtengi (serial)
- Kemur með WinCT hugbúnaði -frítt
- Fáanleg með USB tölvutengi (aukabúnaður)
- Fáanleg með Ethernet tölvutengi (aukabúnaður)
- Fáanleg með hleðslurafhlöðu (aukabúnaður)
- Hægt að tengja við prentara
- SHS nemi (Super Hybrid Sensor) færir þér hraðvirka, nákvæma vigtun
- Bjartur skýr VFD skjár (Vacuum Fluorescent Display). Sést vel á hann í myrkri.
- HOLD möguleiki fyrir t.d. vigtun á dýrum
- Talningamöguleiki
- GLP, GMP, GCP, ISO samhæfð
- Ótrúlegt verð!
Gerð |
Mesta vigtun |
Upplausn |
Stærð pönnu |
FX-120i FX-200i FX-300i FX-1200i FX-2000i FX-3000i |
122g 220g 320g 1220g 2200g 3200g |
0.001g 0.001g 0.001g 0.01g 0.01g 0.01g |
130mm 130mm 130mm 150mm 150mm 150mm |
|