TITAN mini Ryđfrítt stál og vatnsvarin!
Kynnum nýja vog frá AND, HL-WP vogin er einföld, ódýr og sérlega lítil rafeindavog sem gengur á rafhlöđum. Möguleiki a tengingu viđ rafmagn.
HL-WP vogin er međ yfirbyggingu og pall úr ryđfríu stáli og er vatnsvarin (IP-65).
- Vatnsţolin (IP65)
- Yfirbygging og pallur úr ryđfríu stáli
- Há upplausn 1/3000
- Stór skýr LCD skjár
- Hönnuđ međ löggildingu í huga
- Fćranleg (6 stk AA-týpu rafhlöđur)
- Törun, stöđugleikamerki
- Merki ţegar rafhlađa ađ verđa tóm
- Spennugjafi (aukahlutur)
Gerđ |
Mesta vigtun |
Upplausn |
Pallstćrđ(mm) |
HL-300WP HL-1000WP HL-3000WP |
300g 1000g 3000g |
0.1g 0.5g 1g |
128 X 128 128 X 128 128 X 128 |
|