ELTAK er í
HLÍÐASMÁRA 14, Kópavogi |
|
|
AD-4327 Aflestrarhaus frá AND
Einfaldur í notkun, með ýmsa tengingarmöguleika! AD-4327 aflestrarhausinn er geysivinsæll. Hann er notaður við ýmsar tegundir voga. Hann er vatnsvarinn (IP65) og löggildingarhæfur.
AD-4327 aflestrarhausarnir eru fáanlegir í tveimur útgáfum:
- AD-4327A (7rofa lyklaborð)
- AD-4327B (7rofa + 0-9 talnaborð)
Lýsing:
- Stenst IP65 og NEMA4 kröfur
- Há upplausn (1/10000)
- Stafræn stilling
- Keyrir á Rafhlöðum og/eða Spennugjafa
- Net/Gross aflestur
- Slekkur sjálfkrafa á sér til að spara Rafhlöður
- Talningamöguleiki
- Hægt að tengja við allt að 6 kraftnema
Tengimöguleikar fáanlegir:
- RS232 tengi
- RS232 með Relay útgangi
- 20mA Straumslaufutengi
|
|
|
Vörur á TILBOÐI: |
|