ELTAK er í
HLÍÐASMÁRA 14, Kópavogi |
|
|
|
GP rannsóknarvogir frá AND
Vatns- og rykvarðar! GP vogirnar eru með stórum palli úr ryðfríu stáli. Þær eru vatns- og rykvarðar (IP-65/NEMA4). Þær eru með innbyggðu kvörðunarlóði. Þær sjá sjálfar um að kvarða sig ef hitastig breytist mikið í umhverfinu. Þetta eru sterkar vogir með skýrum góðum skjá.
- Vatns- og rykvarin (IP65/NEMA4)
- Kemur með RS232C tengi
- WinCT hugbúnaður fylgir
- Stór pallur úr ryðfríu stáli
- Margar þungaeiningar
- SHS nemi (Super Hybrid Sensor) færir þér hraðvirka, nákvæma vigtun
- Auðkenninúmer (ID) fyrir prentun og samskipti
- Klukka og dagatal
- Minni sem geymir vigtanir
- Innbyggð kvörðun og kvörðunarlóð
- Kvarðar sig sjálfvirkt við breytingu á hitastigi
- Bjartur skýr VFD skjár (Vacuum Fluorescent Display). Sést vel á hann í myrkri.
- GLP, GMP, ISO samhæfð
Gerð |
Mesta vigtun |
Upplausn |
Pallstærð(mm) |
GP-12K GP-20K GP-30K GP-60K GP-100K GP-102K |
12kg 21kg 31kg 61kg 101kg 101kg |
0.1g 0.1g 0.1g 1g 1g 10/1g (smart range) |
344 X 384 344 X 384 344 X 384 344 X 384 346 X 386 346 X 386 |
|
Fleiri myndir:
(smelltu á mynd til að sjá raunstærð)
|
|
Vörur á TILBOÐI: |
|