Árið 1978 hófst framleiðsla á Ísafirði á PÓLS vogum og tækjum. Þar kom saman íslensk þekking í fiskvinnslu, hugvit og tölvutækni. Ýmsar Póls vörur voru lengi í fararbroddi á heimsvísu.
Árið 2004 keypti Marel hf. fyrirtækið Póls og hófst þá strax samþætting fyrirtækjanna.
Í september 2007 var framleiðslu undir vörumerki Póls hætt á Ísafirði. Áfram eru nokkrar vörur þeirra í Marel vörulínunni.
ELTAK mun áfram þjónusta PÓLS vogir og tæki sem enn eru í notkun á mörgum stöðum.
H a f ð u s a m b a n d ! |